Við höldum áfram....

...að telja. Núna erum við komin upp í tvo í látinir á árinu með þessu banaslysi sem að varð í dag á Suðurlandsvegi. Jeppi og vörubíll lentu saman með fyrrgreindum afleiðingum. En ég heyrði í fréttum að jeppinn hefði farið yfir á öfugan vegarhelming og lenti framan á vörubílnum.
En alltaf þegar að allavega ég heyri svona þá er það fólksbíllinn sem að fer framan á stórabíllinn þ.e. ef að það er t.d. vörubíll og jeppi eins og í dag.

En maður heyrir aldrei að ökumaður "stóra" bílsins hafi farið yfir á öfugan vegarhelming og ollið tjóni á hinum bílnum. Af hverju er það???? Nú eru atvinnubílstjórar í mikilli hættu einmitt úti á landi þegar að er verið að keyra stóra bíla og það kemur snörp vindhviða og rífur í bílinni og hann þessvegna fýkur jafnvel útaf hinum megin á veginum, svo er það líka ef ökumaður stóra bílsinns er illa sofin það er mikið álag á atvinnubílstjórum og það að vera alltaf í umferðinni er hreint ekki auðvelt og þekki ég það sjálfur.

Þannig að ég spyr aftur afhverju heyrir maður aldrei að stóri bíllinn fari yfir á öfugan vegarhelming???


mbl.is Suðurlandsvegur lokaður áfram vegna alvarlegs umferðarslyss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband