9.3.2007 | 00:24
Almannaöryggi
Mikið finnst mér gott að vita af því að það sé einhver sem að er að fylgjast með þessu því að ég hef annsi oft lent í því að annað hvort mæta eða verið á eftir stórum bíl sem að er með óryggan farm eins og t.d. bílarnir sem að flytja gámana ég veit að það eru bílstjórar sem að hreinlega nena ekki að festa gámana á vagninn og skapa þar af leiðandi mikla hættu bæði fyrir sjálfa sig sem og aðra ökumenn.
það má velvera að það að festa gáminn og lendir í miklum vindi og bíllinn og vagninn skemmist ef að gámurinn er fastur á og vindurinn rífur í hann en segjum sem svo að gámurinn sé laus og það er kannski fólk á gangi þar rétt hjá og gámurinn fýkur á fólkið og það deyr en ef að gámurinn er fastur á vagninn þá kannski fer bíll og vagn ímestalagi á hliðina og allir sleppa nokkurn veginn vel.
Kv.
V
Vöruflutningabílar með ótryggan farm kyrrsettir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er nú ekki rétt fullyrðing. Ég get fullyrt því að ég vinn við þetta að menn læsa gámunum. Því ef þú lendir í slysi ertu ótryggður nema gámarnir séu læstir í gámalásunum.
Ómar Már Þóroddsson (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 14:32
en það eru til dæmi þess að gámar hafa fokið af vögnum og einu sinni er alveg nóg.
Valdimar Guðmundur Þórarinsson, 10.3.2007 kl. 16:23
Það eru mörg ár síðan svoleiðis hefur gerst. Og þetta er sammt röng fullyrðing hjá þér. Ég er sammála að einu sinni er of mikið. En við erum að tala um nútíman héllt ég. Og ég spyr afhverju að koma með svona fullyrðingu sem er ekki rétt?????
Ómar Már Þóroddsson (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 00:32
það er ekkert svo langt síðan að þetta gerist síðast ég held að að hafi verið fyrir ári eða svo þannig að þetta er ennþá að gerast.
Valdimar Guðmundur Þórarinsson, 11.3.2007 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.